23.7.2014 0:20

Knife Fights í sjómann

Reykvíska rokksveitin Knife Fights sendi í dag frá sér myndband við lagið Gnarbone. Trommari hljómsveitarinnar Helgi Pétur Hannesson leikstýrði myndbandinu sem sýnir söngvara sveitarinnar Sigurð Angantýsson fara í sjómann með heldur skelfilegum afleiðingum.


©Straum.is 2012