6.12.2013 13:03

Julian Casablancas í myndbandi Daft Punk

Strokes söngvarinn Julian Casablancas kemur fram í nýju myndbandi Daft Punk við lagið Instant Crush sem hann söng með þeim á plötunni Random Access Memories sem kom út fyrr á þessu ári. Casablancas birtist áhorfendum bæði í brúðulíki og holdi klæddur. 


©Straum.is 2012