19.6.2014 13:14

Good Moon Deer með nýtt lag

Rafdúettinn Good Moon Deer sem er skipaður þeim Guðmundi Inga Úlfarssyni og Ívari Pétri Kjartansyni sendi frá sér nýtt lag í dag sem ber heitið Begin. Lagið sem verður á plötu sem kemur út í haust var tekið upp og mixað af þeim sjálfum og masterað af Hermigervill.


©Straum.is 2012