31.7.2012 14:13

Dum Dum Girls senda frá sér lag

Bandaríska  hljómsveitin Dum Dum Girls sendi í dag frá sér lagið Lord Knows af væntanlegri EP plötu sem nefnist End Of Days. Platan kemur út 25. september á vegum Sup Pop útgáfunnar. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan.


©Straum.is 2012