12.1.2015 20:44

Django Django snúa aftur

Skoska rafpoppbandið Django Django sendu frá sér nýtt lag í dag sem ber nafnið First Light, en það verður á breiðskífu sem er væntanleg í vor. Lagið er hið fyrsta til að heyrast frá sveitinni frá samnefndri breiðskífu þeirra sem kom út árið 2012 og var með betri plötum þess árs. Hlustið á First Light hér fyrir neðan:


©Straum.is 2012