11.9.2012 15:50

CFCF remixar Saint Lou Lou

Kanadíski tónlistarmaðurinn Mike Silver betur þekktur undir listamannsnafninu CFCF endurhljóðblandaði á dögunum hið draumkennda lag tvíburasystranna í Saint Lou Lou – Maybe You. Hlustið á afraksturinn hér fyrir neðan.

 


©Straum.is 2012