17.9.2014 17:01

Boogie Trouble taka Augnablik

Diskókempurnar í Boogie Trouble voru rétt í þessu að henda nýju lagið út í tómið sem stundum er kallað internetið. Lagið heitir Augnablik og verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar en hægt er að hlýða á það hér fyrir neðan.


©Straum.is 2012