Árslisti Straums hefst í kvöld

Árslistaþættir Straums, þar sem farið verður gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021 verður á dagskrá Xins frá klukkan tíu til tólf næstu tvö mánudagskvöld. Mánudaginn 13. desember telur Óli Dóri niður bestu erlendu lög ársins 2021 og svo viku seinna þann 20. desember er komið að bestu íslensku.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *