6.1.2014 14:15

Annað lagið af væntanlegri plötu St. Vincent

St. Vincent gaf út lagið Digital Witness rétt í þessu en það er annað lagið til að heyrast af væntanlegri plötu frá tónlistarkonunni.


©Straum.is 2012