18.7.2014 2:45

AmabA damA með með nýtt myndband

Reggae hljómsveitin skemmtilega Amaba Dama sendi frá sér myndband við sumarsmellinn Hossa Hossa í gær. Myndbandið fær áhorfendur til að dilla bossa og má horfa á það hér fyrir neðan.

 


©Straum.is 2012