6.8.2015 11:26

All I See Is You – MSTRO

Reykvíski raftónlistarmaðurinn Stefán Páll Ívarsson sem gengur undir listamannsnafninu MSTRO fylgdi í vikunni á eftir laginu So In Love With U sem kom út í janúar á þessu ári með nýju lagi sem nefnist All I See Is You. Líkt og síðast kom myndband við lagið út á sama tíma og var því einnig leikstýrt af þeim Stefáni og bróðir hans Magnúsi Thoroddsen Ívarssyni.


©Straum.is 2012