25.10.2012 4:22

Airwaves Þáttur 4 – 24/10/2012

Fjórði Iceland Airwaves sérþáttur Straums var á dagskrá á X-inu 977 í gærkvöldi. Hljómsveitirnar Sykur og Captain Fufanu kíktu í heimsókn, auk Sindra Eldons. Hlustið á viðtölin hér fyrir neðan.

1. hluti: viðtal við Sykur  

2. hluti: viðtal við Sindra Eldon  

3. hluti: viðtal við Captain Fufanu og miði gefin 

Hér er hægt að hlusta á þáttinn í heild sinni!

 

 


©Straum.is 2012