500. þátturinn af Straumi 18. febrúar 2019

500. þátturinn af útvarpsþættinum Straumi verður verður útvarpaður á X-inu 977 í kvöld klukkan 23:00.  Þátturinn hóf göngu sína á útvarpsstöðinni sálugu XFM 91.9 í janúar 2006 og var á dagskrá á útvarpsstöðinni Reykjavík FM 101.5 árið 2007. Straumur færði sig svo á X-ið 977 haustið 2009 þar sem hann hefur verið í gangi síðan. Umsjónarmaður þáttarins hefur alla tíð verið Ólafur Halldór Ólafsson eða Óli Dóri.  þátturinn verður fullur af nýju og spennandi efni eins og öll mánudagskvöld.

1) I Dig You – Beat Happening

2) Retrograde (Louis Futon remix) – James Blake

3) Voyeur – O Future

4)  Romance Noire – Double Mixte

5) Loopo Up – Destino

6) Cuz I Love You – Lizzo

7) Getting Burberry Socks – Jimothy

8) Sweetie – Laurel Halo

9) Boyfriends – Broken Social Scene

10) Things – The Lemonheads

11) Paris – Samia

12) Within Your Reach – The Replacements

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *