300. þátturinn af Straumi 14. júlí 2014

300. þátturinn af útvarpsþættinum Straumi verður verður útvarpaður á X-inu 977 í kvöld klukkan 23:00. Þátturinn hóf göngu sína á útvarpsstöðinni sálugu XFM 91.9 í janúar 2006 og var á dagskrá á útvarpsstöðinni Reykjavík FM 101.5 árið 2007. Straumur færði sig svo á X-ið 977 haustið 2009 þar sem hann hefur verið í gangi síðan. Umsjónarmaður þáttarins hefur alla tíð verið Ólafur Halldór Ólafsson eða Óli Dóri. Í þessum 300. þætti af Straumi mun Gunnar söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu kíkja í heimsókn auk þess sem þátturinn verður fullur af nýju og spennandi efni eins og öll mánudagskvöld.

Straumur þáttur 300 – 14. júlí 2014 by Straumur on Mixcloud

1) I Dig You – Beat Happening
2) Fiona Coyne – Saint Pepsi
3) Tough Love (Cyril Hahn remix) – Jessie Ware
4) Sunlight – The Magician
5) Nýlendugata – Pálsbæjarvör – Grótta – Grísalappalísa

– Viðtal við Gunnar söngvara Grísalappalísu

6) Flýja – Grísalappalísa
7) Dean & Me – JJ
8) All Ways, Always – JJ
9) Throw It Away – Viet Cong
10) Static Wall – Viet Cong
11) Trainwreck 1979 – Death From Above 1979
12) I Will Dare – The Replacements

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *