Straumur 12. september 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Pional, LVL UP,  Kelly Lee Owens, CRX, Car Seat Headrest og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Addicted – Body Language

2) Sports – Fufanu

3) CBM – Kelly Lee Owens

4) Cash Machine – D.R.A.M

5) The Way That You Like (ft. Empress Of) – Pional

6) Ivy (Frank Ocean cover) – Car Seat Headrest

7) You Gave Your Love To Me Softly (Weezer cover) – Wavves

8) Murdered Out – Kim Gordon

9) Spirit Was – LVL UP

10) Ways to Fake It – CRX

11) Rings of Saturn – Nick Cave & The Bad Seeds

12) I Need You – Nick Cave & The Bad Seeds

Tónleikahelgin 8.–10. september

 

Fimmtudagur 8. september

 

Þórir Georg kemur fram á Hlemmi Square. Hann byrjar klukkan 21:00 og það er ókeypis inn.

 

Sick Thoughts, Dauðyflin og Panos From Komodos spila á Dillon. Hefst á slaginu 22:00 og ókeypis inn.

 

Gyða Valtýsdóttir sem áður var í múm kemur fram í Mengi. Hún hefur leik 21:00 og það kostar 2000 krónur inn.

 

Föstudagur 9. September

 

Hörpuleikarinn Katie Buckley kemur fram í Mengi. Byrjar 21:00 og aðgangseyrir 2000 krónur.

 

Laugardagur 10. September

 

Ballsveitin Babies kemur fram á Húrra á afmælishátíð Einstök bjórsins. Babies byrja 22:00 og það er ókeypis inn.

 

Ólöf Arnalds kemur fram ásamt Skúla Sverrissyni í Mengi. Byrjar 21:00 og aðgangseyrir 2000 krónur.

 

Svo er er víst einhver dúddi sem kallar sig Justin Bieber að spila á Spot í Kópavogi um helgina. Endilega tékkið á því.

Nýtt lag og myndband frá Fufanu

Reykvíska hljómsveitin Fufanu undirbýr nú útgáfu af plötu númer tvö og gaf í gær út lagið Sports sem verður á henni. Lagið er einstaklega vel heppnað og má greina krautrock-áhrif í því. Sports kom út ásamt myndbandi sem er í senn glæsilegt og frumlegt en það er tekið upp í einni töku og má horfa á það hér að neðan.

Straumur 5. september 2016

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Okkervil River, Sylvan Esso, Gigamesh, Machinedrum, Kornél Kovács, Chrome Sparks og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977.

1) Radio – Sylvan Esso
2) Dance… While The Record Spins – Kornél Kovács
3) The Bells – Kornél Kovács
4) All Or Nothing (ft. Angelica Bess) – Chrome Sparks
5) Judey on a Street – Okkervil River
6) Frontman In Heaven – Okkervil River
7) My Future Is Your Future – Gigamesh
8) I’d Do It Again – Gigamesh
9) Do It 4 U (ft. D∆WN) – Machinedrum –
10) Crusher – HEALTH
11) Kiss Me All Night – Junior Boys
12) Peoople Are Crazy – Junior Boys