Straumur 26. janúar 2026

Straumur fagnar 20 ára afmæli í dag. Þátturinn hóf göngu sína 26. janúar 2006 og er enn í fullum gangi. Afmælisþáttur í kvöld með nýrri plötu Ara Árelíusar og nýju efni frá Babe Dylan, Hannah Lew, A.G. Cook, Honey Dijon, James Blake, Birgitte Calls Me Baby og fleirum. Í kvöld kl. 22:00 á X-inu 977.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *