Nýtt lag frá Foxygen

Bandaríska indie-rokk dúóið Foxygen frá Kaliforníu er nú tilbúnið með nýja plötu sem fylgir á eftir hinni frábæru We Are the 21st Century Ambassadors Of Peace & Magic sem koma út á síðasta ári. Foxygen mun gefa út 24 laga plötu í október að nafninu  Foxygen … And Star Power. Í dag sendi dúóið frá sér fyrstu smáskífuna af plötunni sem nefnist How Can You Really sem er virkilega grípandi sólskins sýrupopp að bestu gerð. 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *