Lady Boy Records 009

Útgáfufyrirtækið Lady Boy Records sem stofnað var árið 2013 gaf á dögunum  út sína þriðju safnplötu Lady Boy Records 009. Safnplatan kom út á kassettu í 50 eintökum. Harry Knuckles, Weekend Eagle, Jóhann Eiríksson, Dr. Gunni, Talibam! O|S|E|, Nicolas Kunysz, Sigtryggur Berg Sigmarsson, ThizOne, Helgi Mortal Kombat, Dental Work og  Vampillia. eiga lög á plötunni.  Hlustið hér fyrir neðan.