13.11.2012 17:25

Coming True með Guards

New York hljómsveitin Guards var að senda frá sér aðra smáskífuna af væntanlegri fyrstu plötu sveitarinnar  In Guards We Trust sem kemur út 5. febrúar á næsta ári. Guards er hugarfóstur Richie Follin, bróðir Madeline Folin söngkonu hljómsveitarinnar Cults. Richie er einnig fyrrverandi gítarleikari þeirrar hljómsveitar. Hlustið á lagið Coming True hér fyrir neðan.

Coming True

hlaða niður 

 

 


©Straum.is 2012