Bestu erlendu lög ársins 2020

50) Settle (feat. XXYYXX) – xander.

49) Jupiter Jaxx – Posthuman

48) Long Road Home – Oneohtrix Point Never

47) Where are the Keys??? – Blue Hawaii

46) OHFR – Rico Nasty

45) Car Keys – A. G. Cook

44) In Every Mountain – Yves Jarvis

43) Look How We Started – beaux

42) 12.38 – Childish Gambino

41) Heartbreak – Bonobo & Totally Enormous Extinct Dinosaurs

40) Birthday (ft. Kehlani & Syd) – Disclosure

39) fuego (feat. Tyler, The Creator) – Channel Tres

38) Video Game – Sufjan Stevens

37) Idontknow- Jamie xx

36) Sue 2 – Koney

35) Punisher – Phoebe Bridgers

34) out of sight (feat. 2 Chainz) – Run The Jewels

33) Automatic Driver (Tyler The Creator remix) – La Roux

32) How Lucky (feat. John Prine) -Kurt Vile

31) Wading In Waist High Water – Fleet Foxes

30) Living On Silence – Das Body

29) Time – Arca

28) The Difference (ft. Toro y Moi) – Flume

27) Read My Lips – Jessie Ware

26) Damn Right – Audrey Nuna

25) Libra v9B – Baltra

24) Anyone Around – Jessy Lanza

23) Arpeggi – Kelly Lee Owens

22) Circles – Mac Miller

21) Feel the Way I Want – Caroline Rose

20) Uncle Brian’s Abattoir – Trampolene & Peter Doherty

19) Is It True – Tame Impala

18) Disco Kitchen – Garden & Villa

17) Magpie – Caribou

16) Insect Near Piha Beach – Four Tet

15) Boys From Town – Alaska Reid

14) The Line – Westerman

13) Muy Muy Chico – Juan Wauters

12) HIT EM WHERE IT HURTS – PawPaw Rod

11) Dominique – Ela Minus

10) Toyota – Oklou & Flavien Berger

9) Eternal Summer – The Strokes

8) Isle Of Taste – Session Victim

7) Neon Skyline – Andy Shauf

6) Pray Up Stay Up – SAULT

5) Starfall – Salem

4) Jealousy – Róisín Murphy

3) Clipper (Another 5 Years) – Overmono

2) So We Won’t Forget – Khruangbin

1) We Had A Good Time – Bullion

Listi á Spotify með öllum lögunum:

Straumur 28. september 2020

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýjar plötur frá Sufjan Stevens, Bullion, Blue Hawaii, Fleet Foxes auk þess sem flutt verða lög frá Bonobo, Totally Enormous Extinct Dinosaurs, Oneohtrix Point Never, Kurt Vile, Yves Jarvis,  og fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00. 

1) Heartbreak – Bonobo, Totally Enormous Extinct Dinosaurs 

2) I Felt Love – Blue Hawaii 

3) Where are the Keys??? – Blue Hawaii 

4) Make Me An Offer I Cannot Refuse – Sufjan Stevens

5) The Ascension – Sufjan Stevens

6) How Lucky ( feat. John Prine) – Kurt Vile 

7) Thirty Two – Bullion 

8) Yawn – Bullion 

9) Long Road Home – Oneohtrix Point Never  

10) Wading In Waist-High Water – Fleet Foxes

11) Can I Believe You – Fleet Foxes

12) A Long Way Past The Past – Fleet Foxes

13) Juliefuckingette – Stephen Malkmus

14) In Every Mountain – Yves Jarvis 

15) Summertime Blues – Singapore Sling

16) Wavey – Grand Pax 

17) The Great Divide – The Shins 

Bestu erlendu lög ársins 2018

50) Good – Twin XL
49) Flash React – Batu
48) Bout De Toi – Anemone
47) Girlfriend – Michael Christmas
46) Swim – Mild Minds
45) Metrapolis – Kornél Kovács
44) My My My! – Troye Sivan
43) Immaterial – Sophie
42) Altar – Fred Thomas
41) T69 collapse – Aphex Twin
40) Adam and Eve – Nas
39) Jeannie Becomes A Mom – Caroline Rose
38) Luv Getter – Brién
37) Work It – Marie Davidson
36) Freaky Times – Louis Cole
35) Be Careful – Cardi B
34) This Is America – Childish Gambino
33) Something Wonderful – Keys N Krates
32) Chord Control – Bjørn Torske
31) Missing U – Robyn
30) Lemon Glow – Beach House
29) One More – Yaeji
28) Keep Me Warm – Bella Boo
27) Bassackwards – Kurt Vile
26) Bilo Vremya – Kedr Livanskiy
25) Pynk – Janelle Monáe
24) Planet Hase – DJ Koze
23) Anna Wintour – Azealia Banks
22) Boys – Lizzo
21) Humility – Gorillaz
20) Noid – Yves Tumor
19) Body Move – Totally Enormous Extinct Dinosaur
18) Oedo 808 – Lone
17) Nice For What – Drake
16) Controller – Channel Tres
15) Time Is Up – Poppy
14) Écoute Chérie – Vendredi Sur Mer
13) Evan Finds the Third Room – Khruangbin
12) Ultimatum – Disclosure
11) It Makes You Forget (Itgehane) – Peggy Gou 
10) If You Know You Know – Pusha T
9) Bird (Prins Thomas Diskomiks) – Kelly Lee Owens
8) Pale Blue Dot – Ross From Friends
7) She Works Out Too Much – MGMT
6) Holding On – Tirzah

5) Bubblin – Anderson. Paak

4) Leave it in my dreams – The Voidz

3) Reborn – Kids See Ghosts

2) Keflavík – Kasper Marott

1) Tal Uno – Barrie

Hér er spotify listi með flestum lögunum á listanum:

Bestu erlendu plötur ársins 2018

20) Louis Cole – Time

19) Bella Boo – Fire

18) Earl Sweatshirt – Some Rap Songs

17) Robyn – Honey

16) Dirty Projectors – Lamp Lit Prose

15) Caroline Says – No Fool Like an Old Fool

14) Bjørn Torske – Byen

13) Sophie – Oil Of Every Pearl’s Un-Insides

12) No Age – Snares Like a Haircut

11) Kurt Vile – Bottle It In

10) Channel Tres – Channel Tres

9) Marie Davidson – Working Class Woman

8) DJ Koze – knock knock

7) The Internet – Hive Mind

6) Tirzah – Devotion

5) Pusha T – DAYTONA

4) Khruangbin – Con Todo El Mundo

3) Kid See Ghosts – Kid See Ghosts

2) Ross From Friends – Family Portrait

1) MGMT – Little Dark Age

Straumur 15. október 2018

Í Straumi í kvöld verður ný tónlist frá Kurt Vile, Kasper Marott, Vendredi Sur Mer, Marie Davidson, Channel Tres og mörgum öðrum listamönnum til umfjöllunar. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00.

1) Keflavik – Kasper Marott

2) Écoute Chérie – Vendrendi Sur Mer

3) Topdown – Channel Tres

4) Tints (ft. Kendrick Lamar) – Anderson .Paak

5)  Understood – Mick Jenkins

6) Lara – Marie Davidson

7) Yeah Bones – Kurt Vile

8) Check Baby – Kurt Vile

9) One Trick Ponies – Kurt Vile

10) Give Me A Reason – Midnight Magic

11) Le Soleil Dans Le Monde – DOMENIQUE DUMONT

Straumur 10. september 2018

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Jón Þór í heimsókn með nýtt lag, við heyrum einnig nýtt efni frá Poolside, Kurt Vile, Barrie, Skylar Spence, Julia Holter, Pizzagirl og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!

1) Which Way To Paradise (Wild & Free remix) – Poolside

2) Bassackwards – Kurt Vile

3) Ég er kominn og farinn – Jón Þór

4) Now Or Never Now – Metric

5) Michigan – Barrie

6) Highschool – Pizza girl

7) Dancer – Local Artist

8) Cry Wolf – Skylar Spence

9) Seven – Men I trust

10) Mary – Pip Hall

11) Good Thing – Henry Nowhere

12) I Shall Love 2 – Julia Holter

 

Bestu erlendu plötur ársins 2015

Straumur árslisti 2015 – 30 bestu erlendu plötur ársins by Straumur on Mixcloud

30) Dr. Dre – Compton

29) Neon Indian – VEGA INTL. Night School

28) Built To Spill – Untethered Moon

27) Titus Andronicus – The Most Lamentable Tragedy

26) Seven Davis Jr. – Universes

25) Earl Sweatshirt – I Don’t Like Shit, I Don’t Go Outside

24) Jessica Pratt – On Your Own Love Again

23) Thundercat – The Beyond / Where the Giants Roam

22) D.R.A.M. – Gahdamn!

21) Ezra Furman – Perpetual Motion People

20) Roisin Murphy – Hairless Toys

19) Blur – The Magic Whip

18) Empress Of – Me

17) Grimes – Art Angels

16) Deerhunter – Fading Frontier

15) Hudson Mohawke – Lantern

14) Waxahatchee – Ivy Tripp

13) Tobias Jesso Jr. – Goon

12) Sufjan Stevens – Carrie & Lowell 

11) Jamie xx – In Colour

10) SOPHIE – PRODUCT

PC- music prinsinn og ólíkindatólið Sophie sendi þessa vöru sína í hillur plötubúða í lok síðasta mánaðar. Á plötunni Product má heyra átta smáskífur frá Sophie sem eru hver annarri hressari.   

9) Fred Thomas – All Are Saved

All Saved er níunda sólóplata indie-kempunar Fred Thomas frá Michigan sem einnig er meðlimur í lo-fi bandinu Saturday Looks Good to Me. Platan er hans metnaðarfyllsta verk til þessa og það fyrsta til að fá drefingu á alþjóðavísu.

8) Unknown Mortal Orchestra – Multi-Love

Þriðja plata Unknown Mortal Orchestra byggir ofan á þéttan grunn af bítlalegu og léttsíkadelísku fönkrokki en bætir við nokkrum litum í hljómpalettuna. Útkoman er fjölbreyttari verk en áður, bæði þegar kemur að hljóðheim og uppbyggingum laga.

7) Kurt Vile – believe i’m going down…

Það gerist ekki afslappaðra og huggulegra gítarpoppið en hjá Kurt Vile, en samt er alltaf kaldhæðinn broddur í textagerðinni. believe i’m going down… er gríðarlega heilsteypt og góð plata þó hún nái ekki alveg sömu hæðum og hans síðasta, Walking on a pretty daze.

6) Courtney Barnett – Sometimes I Sit And Think, And Sometimes I Just Sit

Hin ástralska Courtney Barnett nær hér á undraverðan hátt að blása lífi í glóðir slakkerrokks 10. áratugarins. Á þessari plötu sem ber besta titil ársins syngur Barnett algjörlega áreynslulaust um tilgangsleysi hversdagslífsins á svo næman hátt að það er ekki hægt annað en að heillast með. Svo eru feikisterkar lagasmíðar alls ekki að skemma fyrir. Frábær plata.

5) Kelela – Hallucinogen

Tónlistarkonan Kelela fylgdi á eftir mixtape-inu Cut 4 Me frá árinu 2013 með þessari silkimjúku ep plötu sem nær hápunkti sínum í laginu Rewind. Á plötunni naut hún meðal annars aðstoðar upptökustjórans Arca sem gefur henni skemmtilegan framtíðarblæ.

4) Kendrick Lamar – To Pimp A Butterfly

Kendrick Lamar tókst að standa undir nánast óbærilegum væntingum sem skapast höfðu eftir good kid m.A.A.d. city, með hinni óheyrilega metnaðarfullu og fjölbreyttu To Pimp A Butterfly. Á skífunni úir og grúir af frábærum pródúsöntum og heyra má áhrif frá jassi, slamljóðum og G og P-fönki. En yfir öllu því gnæfir rödd Kendrick og flæðir yfir alla bakka eins og Amazon. To Pimp A Butterfly er nýkomin út en manni finnst hún strax vera orðin hluti af kanónunni í vesturstrandarrappi.

3) D.K. – Love On Delivery

Love Delivery er seyðandi og stöðug stuttskífa frá franska tónlistarmanninum D.K. Fullkomin á ströndina.

2) Rival Consoles – Howl

Breski raftónlistarmaðurinn Ryan Lee West, sem gefur út tónlist undir nafninu Rival Consoles, sendi frá sér lifandi raftóna í október á plötunni Howl sem minna á köflum á bestu verk tónlistarmanna á borð við Jon Hopkins og Aphex Twin.

1) Tame Impala – Currents

Hinn stjarnfræðilega hæfileikaríki Kevin Parker virðist ófær um að stíga feilspor og Tame Impala er á góðri leið með að verða Flaming Lips sinnar kynslóðar. Tame Impala taka 60’s síkadelíuna sína alvarlega og andi og fagurfræði hennar skín í gegn í öllum verkum sveitarinnar, ekki síst í stórkostlegum myndböndum og myndefni. Á þessari þriðju og jafnframt bestu plötu sveitarinnar fer minna fyrir gíturum en þeim mun meira er um útúrspeisaða hljóðgervla og trommuheila. Opnunarlagið Let It Happen er eitt allra sterkasta lag ársins og platan sem á eftir fer er löðrandi í grípandi viðlögum en en á sama tíma sprúðlandi í hugvíkkandi tilraunastarfsemi. Straumarnir á þessari plötu eru þungir og eiga eftir að fleyta Tame Impala langt. Bravó.

Straumur 10. ágúst 2015

Í Straumi í kvöld verður farið yfir væntanlega plötu Kurt Vile b’lieve i’m goin down auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Joanna Newsome, Youth Lagoon, FKA Twigs, Ben Khan, Four Tet og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu  23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 10. ágúst 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Dust Bunnies – Kurt Vile
2) I’m an Outlaw – Kurt Vile
3) Life Like This – Kurt Vile
4) Sapokanikan – Joanna Newsom
5) Highway Patrol Stun Gun – Youth Lagoon
6) Figure 8 – FKA Twigs
7) Blade (Tidal Wave Of Love) demo – Ben Khan
8) Ghost (ft. Vince Staples) – With You
9) Last Dance BASED FREESTYLE – Lil B X Chance The Rapper
10) All I See Is You – MSTRO
11) BACK2THESTART – Four Tet
12) Bad Art & Weirdo Ideas – Beach Slang
13) Let It Happen (Tame Impala cover) – Husky
14) Over And Even – Joan Shelley
15) Wild Imagination – Kurt Vile

Straumur 27. júlí 2015

Í Straumi í kvöld verður kíkt á nýjar plötur frá Seven Davis Jr og Japanese Super Shift auk þess sem flutt verður ný tónlist frá Kurt Vile, Deradoorian, Jerry Folk, Taragana Pyjarama og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.

Straumur 27. júlí 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Sunday Morning – Seven Davis Jr.
2) Everybody Too Cool – Seven Davis Jr.
3) Pretty Pimpin – Kurt Vile
4) The Eye – Deradoorian
5) The Kind Of Girl – All Dogs
6) Chili Town – HINDS
7) 2 AM – Japanese Super shift
8) Dreadful Moments – Japanese Super shift
9) Twist My Fingaz – YG
10) Together (Kenton Slash Demon remix) – Taragana Pyjarama
11) Futura – Jerry Folk
12) Vakning – Vald

Kurt Vile og Swans á ATP

Sex erlendum hljómsveitum hefur nú verið bætt við dagskrá All Tomorrow’s Parties hátíðarinnar sem fer fram á Ásbrú 10.-12. júlí næstkomandi: Kurt Vile & The Violators, Swans, Fuck Buttons, The Haxan Cloak, Forest Swords og Eaux. Kurt Vile var áður í hljómsveitinn War on Drugs en síðasta sólóskífa hans, Walking on a Pretty Daze, hefur hlotið afbragðsdóma gagnrýnanda og var fimmta besta plata ársins að mati straum.is. Hin sögufræga stórsveit Swans átti að koma til Íslands á þarsíðustu Airwaves hátíð en þurfti frá að hverfa vegna fellibylsins Sandy, og þess vegna ánægjulegt að hana reki loksins á strandir landsins.

Kurt Vile & The Violators og Swans verða á meðal þeirra sem koma fram fimmtudaginn 10. júlí. Fuck Buttons og The Haxan Cloak koma fram föstudaginn 11. júlí ásamt Portishead sem tilkynnt var að kæmi fram á hátíðinni í síðustu viku. Forest Swords og Eaux munu spila á lokadegi hátíðarinnar laugardaginn 12. júlí ásamt Interpol sem einnig var tilkynnt í síðustu viku.

Áður var einnig búið að tilkynna hljómsveitirnar Mammút, For a Minor Reflection, Samaris, Sóley og Low Roar á hátíðina. Fleiri hljómsveitir sem fram koma á hátíðinni verða kynntar á næstu vikum en hægt er að lesa umfjöllun straum.is um síðustu All Tomorrow’s Parties hátíð hér. Hlustið á tóndæmi með sveitunum hér fyrir neðan.