Straumur 4. maí 2015

Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá LA Priest, Disclosure, Roosevelt, Surfer Blood og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 4. maí 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Disciples – Tame Impala
2) Party Zute/Learning To Love – LA Priest
3) Bang That – Disclosure
4) Holding On (ft. Sam Dew) – Julio Bashmore
5) Night Moves – Roosevelt
6) Point Of No Return – Surfer Blood
7) Tooth and Bone – Surfer Blood
8) Break The Glass – Django Django
9) Dimed Out – Titus Andronicus
10) Here – Alessia
11) Love Love Love Love – Helgi Valur

Straumur 27. apríl 2015

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Ezra Furman, Jupiter Jax, !!!, Torres Blur og mörgum fleirum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 27. apríl 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Lean On (Prince Fox Bootleg – Major Lazer
2) Lousy Connection – Ezra Furman
3) Burning Up – Hot Chip
4) Visions (feat. Xosar) – Jupiter Jax
5) Unknown Song (Mount remix) – Milky Chance
6) All U Writers – !!!
7) Planes (remix)(feat. Chance The Rapper & The Social Experiment – Jeremih
8) God It (ft. Nas) – De La Soul
9) Cowboy Guilt – Torres
10) Strange Hellos – Torres
11) Fine Without You – Best Coast
12) Thought I Was a Spaceman – Blur
13) Ghost Ship – Blur
14) Heroine – Gengahr

 

Tónleikar helgarinnar 22. – 26. apríl 2015

Miðvikudagur 22. apríl

Hafnfirðingar kveðja veturinn og bjóða fólki heim til sín í tónleikaveislu í kvöld. Tónlistarhátíðin HEIMA verður haldin í annað sinn og spila 13 hljómsveitir/listamenn í 13 HEIMA-húsum í miðbæ Hafnarfjarðar: Eivör Pálsdóttir ásamt hljómsveit, KK, Lúðrasveit Þorlákshafnar ásamt leynigesti, Berndsen, Jóhanna Guðrún og Davíð Sigurgeirsson, Dimma, Herbert Guðmundsson og Hjörtur Howser, Jens Hansson, Janis Carol, Langi Seli og Skuggarnir, Jón Jónsson og Friðrik Dór, Margrét Eir og Thin Jim, Emmsjé Gauti & Agent Fresco, Ragga Gísla & Helgi Svavar, Kiriyama Family

 

 

Holy Hrafn, Alvia Islandia, Átrúnaðargoðin, Þriðja Hæðin og Shades of Reykjavík koma fram á Húrra. Það kostar 1000 kr inn og tónleikarnir byrja á slaginu 20:00
Lágtíðin og Secret Solstice kynna Secret Solstice 2015 launch party á Palóma.
Uppi:
22:30 – 23:30 // KSF
23:30 – 24:00 // Alvia Islandia
24:00 – 01:00 // Gervisykur
01:00 – 01:20 // GKR
01:20 – 02:00 // Gísli Pálmi
02:00 – 03:00 // Shades of Reykjavik
03:00 – 04:30 // Árni Kocoon

Niðri:
23:00 – 01:00 // Ómar Borg
01:00 – 02:00 // DJ Yamaho
02:00 – 03:40 // Skeng b2b Tandri
03:40 – 04:30 // Hidden People

 

 

Fimmtudagur 23. apríl

Unnur Sara og Teitur Magnússon koma fram á Rósenberg. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og kostar 1500 kr inn og 1000 kr fyrir námsmenn.

 

Guðmundur Herbertsson kemur fram á Hlemmur Square. Tónleikarnir byrja klukkan 21:00 og það er frítt inn.

 

 
Föstudagur 24. apríl
Reykjavík Grapevine og Húrra kynna: Langtframánótt hip hop partý með nokkrum helstu öðlingum þess geira á Húrra. Bent, Gísli Pálmi & Emmsjé Gauti manna mæka, meðan sjálfur Logi Pedro skaffar beatz+vibez. Fjölmargir, handvaldir gesta MCs og performers bregða á leik. Logi leikur til lokunar. Miðaverð: 1500 kr og byrjar kvöldið klukkan 23:00

 
Mr. Silla og Teitur halda tónleikar á Loft Hostel. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það er frítt inn.

 

Pungsig og Elín Helena spila á Bar 11. Leikar hefjast klukkan 22:00 og það er ókeypis inn.

 

 

Laugardagur 25. apríl

Pink Street Boys og norska hljómsveitin The Wednesdays Knights munu trođa upp á Bar 11. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og það er frítt inn.

Sunnudagur 26. apríl

Hljómsveitin Hugar halda sína fyrstu tónleika í Gym & Tonic á Kex Hostel. Tónleikarnir verða einskonar útgáfutónleikar þeirra fyrstu plötu sem kom út sumarið 2014 en þó verða leikin ný lög í bland við efni plötunnar. Tónleikarnir hefjast tímanlega kl. 20:30 og er aðgangur ókeypis. Eftir tónleikana verður síðan frír bjór á barnum á meðan birgðir endast.

Straumur 20. apríl 2015

Í Straumi í kvöld verður kynnt nýtt efni frá listamönnum og hljómsveitum á borð við Unknown Mortal Orchestra, Crystal Castles, Built To Spill, Eternal Summers, Courtney Barnett og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 20 apríl 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Like Acid Rain – Unknown Mortal Orchestra
2) Can’t Keep Checking My Phone – Unknown Mortal Orchestra
3) Ur Life One Night – Unknown Mortal Orchestra
4) Frail – Crystal Castles
5) 1 2 3 4 – Samantha Urbani
6) Fast Lane – Rationale
7) Oban (Todd Terje Remix) – Jaga Jazzist
8) Okaga, CA – Tyler, The Creator
9) Forgiveness – Made In Heights
10) Never Be The Same – Built To Spill
11) Another Day – Built To spill
12) My Dead Girl – Speedy Ortiz
13) Together Or Alone – Eternal Summers
14) Close Watch (John Cale Cover) – Courtney Barnett

Straumur 13. apríl 2015

Í Straumi í kvöld heyrist nýtt efni frá Ratatat, Tame Impala, Fred Thomas, Waters, Towkio, Oddisee og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 13. apríl 2015 by Straumur on Mixcloud

1) ‘Cause I’m A Man – Tame Impala
2) Cream On Chrome – Ratatat
3) Alfonso Muskedunder (Deetron remix) – Todd Terje
4) Need You Now – Hot Chip
5) In Films – Chromatics
6) Heaven Only Knows (Ft. Chance The Rapper & Lido) – Towkio
7) Mom and Dads – Waters
8) Breakdown – Waters
9) Drag – Day Wave
10) Unfading Flower – Fred Thomas
11) Expo ’87 – Fred Thomas
12) Teeth – The Japanese House
13) Max D – Flex Cathedral
14) Darkness of the dream – The Tallest Man On Earth

Tónleikar helgarinnar 9-12. apríl

Fimmtudagur 9. apríl

Hin goðsagnakennda hljómsveit Apparat Organ Quartet snýr aftur og kemur fram á Kex Hostel í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og munu Apparat liðar frumflytja mikið af nýju efni sem ekki hefur heyrst áður “læf”. Það er ókeypis inn.

Caterpillarmen, Nolo og Mafama koma fram á Húrra. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og það kostar 1500 kr inn.

Four Leaves Left halda tónleika á Hlemmur Square klukkan 20:00 ásamt Guðmundi Inga. Það er ókeypis inn á tónleikana.

Skúli Mennski heldur tónleika á Café Rosenberg  klukkan 21:00 ásamt fríðum flokki. Lög af nýútgefinni plötu verða í aðalhlutverki en eldra efni fær líka að setja svip sinn á kvöldið. Einnig fá lög eftir Rósu Guðrúnu Sveinsdóttur að hljóma. Aðgangseyrir er 1500 krónur.

Föstudagur 10. apríl

Hljómsveitirnar Knife Fights og Brött Brekka koma fram plötubúðinni LUCKY RECORDS við Rauðarárstíg. Tónleikarnir hefjast á slaginu 15:00 og það er frítt inn.

Fufanu halda heimkomutónleika á Húrra eftir rúman tveggja vikna Bretlands túr með hljómsveitinni The Vaccines. Á tónleikunum mun Dj Flugvél og geimskip ásamt Heklu sjá um upphitun og byrjar dagsskráin klukkan 21:00. Það kostar 1500 kr. inn.

Kontinuum og Casio Fatso koma fram á Bar 11. Tónleikarnir hefjast klukkan 23:00 og það er frítt inn.

Laugardagur 11. apríl

Hljómsveitin Ojba Rasta kemur fram á Húrra. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það kostar 1500 kr inn.

Hljómsveitarkeppnin Wacken Metal Battle Iceland fer fram í Norðurljósum í Hörpu. Sérstakir gestir verða The Vintage Caravan. Keppin fer fram frá 18:00 til 23:00.

Barr og AVÓKA halda tónleika á Bar 11. Tónleikarnir byrja 22:30 og það er ókeypis inn.

Sunnudagur 12. apríl

Ylja kemur fram í Gym & Tonic salnum á Kex Hostel. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það er frítt inn.

Rafsteinn spila á Lowercase night á Húrra klukkan 21:30. Ókeypis inn.

Kurt Cobain: Montage of Heck

Straumur og Bíó Paradís kynna sérstaka sýningu á heimildamyndinni Kurt Cobain: Montage of Heck laugardaginn 2. maí klukkan 20:00 í Bíó Paradís. Upplifðu lífsreynslu, list og hug Kurt Cobain, líkt og aldrei fyrr í þessari mögnuðu heimildamynd. Leikstjórinn Brett Morgen blandar saman list og tónlist á persónulegan hátt ásamt áður óséðu myndefni, viðtölum við fjölskyldumeðlimi, vini og Cortney Love. Fylgst er með yngri árum Cobain í Aberdeen WA allt fram að frægðartímabilinu en myndin gefur frábæra innsýn inn í líf listamannsins og umhverfi hans. David Fears gagnrýandi Rolling stone segir myndina persónulegastu rokk- heimildamynd allra tíma.“

Myndin er sú fyrsta í röð sýninga tengdri tónlist sem Straumur og Bíó Paradís munu standa fyrir einu sinni mánuði. Miðaverð er 1400 kr og má nálgast miða á bioparadis.is

Teitur Magnússon sendir frá sér myndband

Reykvíski tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon sendi í dag frá sér myndband við lagið Munaðarhóf af plötunni 27 sem kom út fyrir síðustu jól og hefur víða fengið góða dóma. Myndbandið er eftir myndlistarmanninn Arnar Birgis og því mætti lýsa sem degi í lífi Teits þar sem má sjá hann vakna, ganga um götur Reykjavíkur, spila körfubolta og á tónleikum. Platan  27 er væntaleg á vínyl í maí.

Straumur 30. mars 2015

Í Straumi í kvöld mun heyrast nýtt efni frá Jamie xx, Memory Tapes, Hudson Mohawke, Torres, Waters, Ezra Furman og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 á X-inu 977.

Straumur 30. mars 2015 by Straumur on Mixcloud

1) Restless Year – Ezra Furman
2) What’s Reel – Waters
3) Loud Places – Jamie xx
4) Gosh – Jamie xx
5) xt – Mu-ziq
6) Fallout – Memory Tapes
7) House on fire – Memory Tapes
8) Zenith – Ben Khan
9) Roulette – SBTRKT
10) Very First Breath – Hudson Mohawke
11) All The Rage Back Home (Panda Bear Remix) – Interpol
12) Only the Stars Above Welcome Me Home – James Murphy
13) All the Rays – Grumbling Fur
14) Invisible Ways – Tanlines
15) Sprinter – Torres