og hana má nálgast sem PDF hér! Hátíðin er nú haldin í sautjánda sinn, dagana 4. til 8. nóvember og verða listamennirnir sem koma fram verða um 240 talsins, þar af 72 erlendar sveitir. Þeir munu munu koma fram á 13 tónleikastöðum í miðborginni.
Miðasalan er á heimasíðu Iceland Airwaves og hvetja skipuleggjendur áhugasama um tryggja sér miða í tíma þar sem stutt er í að seljist upp.
Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru
John Grant, Ariel Pink, Úlfur Úlfur, Beach House, Hot Chip, Perfume Genius, Bubbi & Dimma, Father John Misty, Battles, East India Youth, FM Belfast, Skepta, JME, QT, Mercury Rev, Sleaford Mods, Vök, Axel Flovent, Tonik Ensemble, GusGus, ghostigital, The Pop Group, Sturla Atlas, Emmsjé Gauti, Agent Fresco, og fleiri. Sjá nánar um alla listamenn hér!
Tónlistarmaðurinn Jón Þór spilar á Hlemmur Square frá klukkan 21:00 og það er ókeypis inn.
þóranna björnsdóttir kemur fram á microgroove session #8 á Boston. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og það er frítt inn.
Föstudagur 25. september
Hljómsveitin Ensími kemur fram á Jack Live kvöldi á Húrra. Það kostar 2000 kr inn og tónleikarnir hefjast klukkan 21:00.
Casio Fatso og Ottoman halda tónleika á Bar 11. Fyrra band á svið kl 23 og það kostar 500 kr inn.
Laugardagur 26. september
Finnsku tónlistarmennirnir Jimi Tenor official og Jori Hulkkonen flytja tónlist við myndina Nuntius á Húrra: https://www.facebook.com/events/1477524005892650/
Tónlistarmaðurinn Jón Þór spilar á Boston. Ókeypis inn og tónleikarnir hefjast klukkan 22:00.
Í Straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá listamönnum á borð við Deerhunter, DIIV, Psychemagik, Totally Enormous Extinct Dinosaur, Metric, The Radio Dept og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.
1) Breaker – Deerhunter
2) Dopamine – DIIV
3) Kicker – Alex G
4) Mink & Shoes (ft. Nacid Izadi) – Psychemagik
5) Kingsize (Kelly Lee Owens rework) – Jenny Hval
6) All U Writers (Whatever Whatever remix) – Chk Chk Chk (!!!)
7) New Song – Totally Enormous Extinct Dinosaur
8) The Face, pt. 1 – Metric
9) Other Side – Metric
10) Low Road – Wesen
11) Again – Youth Lagoon
12) Free Me – Youth Lagoon
13) The Repeated Sodomy – The Radio Dept
14) Shake it off – Ryan Adams
Wesen er splunkuný hljómsveit frá Reykjavík, en hana skipa Loji Höskuldsson og Júlía Hermannsdóttir sem áður hafa verið í hljómsveitum á borð við Sudden Weather Change, Oyama og Prins Póló. Lagið ‘The Low Road’ er fyrsta smáskífan af óútkominni fyrstu breiðskífu sem sveitin lauk nýlega við að vinna í samstarfi við Árna Rúnar Hlöðversson úr FM Belfast. Plata sú mun heita Wall of Pain og stefnir tvíeykið á að koma henni út í vetur. Wesen munu koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í Nóvember.
Í straumi í kvöld verður farið yfir nýtt efni frá listamönnum á borð við Hinds, Louis The Child, Chromatics, Beirut, Empress Of og The Japanese House. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977.
1) Garden – Hinds
2) Let It Happen (Soulwax remix) – Tame Impala
3) It’s Strange (ft. K.Flay) – Louis The Child
4) Clean – The Japanese House
5) Shadow – Chromatics
6) Moonrise Kingdom – Angxl Hxze
7) August Holland – Beirut
8) To Get By – Empress Of
9) Need Myself – Empress Of
10) Everything’s Gonna Be Fine – Warrax
11) Dot Net – Battles
12) I Can Change (LCD Soundsystem cover) – Ezra Furman
13) Androgynous ( The Replacements cover) – Ezra Furman
14) Covered In Shade – Helen
15) Right Outside – Helen
16) Rotten Human – Youth Lagoon
Í Straumi í kvöld verður fjallað um væntanlegar plötur frá Neon Indian og Keep Shelly In Athens, auk þess sem kíkt verður á nýtt efni frá Kelela, Nite Jewel & Dám-funk, Car Seat Headrest, Empress Of, Molly Nilsson og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 23:00 í kvöld á X-inu 977!
1) Techon Clique – Neon Indian
2) The Glitzy Hive – Neon Indian
3) Dear Skorpio Magazine – Neon Indian
4) Rewind – Kelela
5) Something Soon – Car Seat Headrest
6) 1995 – Molly Nilsson
7) Standard – Empress Of
8) Hollow Man – Keep Shelly In Athens
9) Benighted – Keep Shelly In Athens
10) Can U Read Me – Nite Jewel and Dám-Funk
11) Queen Of Peace (Hot Chip remix) – Florence + The Machine
12) Devil’s Haircut – Guards
13) Everyday All Alone – Seapony
14) Come Home Now – Day Wave
Raftónlistarmaðurinn Futuregrapher kemur farm á Hlemmur Square, tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og það er ókeypis inn.
Á ”Nýjasta tækni og vísindi” kvöldi á Palóma koma fram Todd Sines (US) – Mike Hunt (IS) og HiFiWiFi (IS). Viðburðurinn hefst klukkan 21:00 og það er frítt inn.
Hljómsveitin Æla og dj. flugvél og geimskip halda tónleika á Bar 11. Það kostar 1000 kr inn og hefjast tónleikarnir klukkan 22:00.
Moses Hightower spila á Húrra. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:30. Húsið opnar klukkan 20:00 og það kostar 2000 krónur inn.
Föstudagur 4. september
OK Vancouver OK (CA), Pink Street Boys og KMVP (CA) – koma fram á Kex Hostel klukkan 21:00. Miðaverð er 1000 kr.
Tónlistarmaðurinn Baldur Hjörleifsson heldur tónleika á Stofunni. Í hljómsveit hans er þeir Örn, Kristján og Halldór, allir kenndir við Eldjárn.Tónleikarnir munu hefjast á slaginu 21:00 og standa yfir í um klukkustund.
Kælan Mikla heldur party á Gauknum, ásamt þeim koma fram dj. flugvél og geimskip og Harry Knuckles. Það kostar 1000 kr inn og hefjast tónleikarnir klukkan 21:00.
Reykjavíkurdætur standa fyrir rappkonukvöldi á Húrra sem hefst klukkan 22:00. Það er frítt inn og á meðal þeirra sem koma fram eru Reykjavíkurdætur, Alvia Islandia, Guðrún Kara og Krakk og Spagettí.
Laugardagur 5. september
Just Another Snake Cult og Ok Vancouver Ok (CA) koma from á Bar 11. Það kostar 1000 kr inn og hefjast tónleikarnir klukkan 23:00.
Hjálmar halda tónleika á Húrra. Þeir hefjast kl 23:00. Húsið opnar kl 21:00. Aðgangseyrir er kr 2.500.
Í Straumi í kvöld verður fjallað um nýtt efni frá Small Black, Percussions, Protomartyr, Dreamcrusher, Toro y Moi, Tropic Of Cancer og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á slaginu 23:00 á X-inu 977.
1) No One Wants It To Happen To You – Small Black
2) Digital Arpeggios – Percussions
3) Tilted (Paradis remix) – Christine and the Queens
4) Soul Traveling – ASO
5) Dope Cloud – Protomartyr
6) Orah – John Roberts
7) Intro – Sumar Stelpur
8) Girlfriend for the Summer – Sumar Stelpur
9) West Coast – FIDLAR
10) Adore – Dreamcrusher
11) Power Of Now – Toro y Moi
12) bytheneck – Toro y Moi
13) You’re So Cool – Nicole Dollanganger
14) I Woke Up And The Storm Was Over – Tropic Of Cancer
Íslensku lo-fi pönkararnir í Sumar Stelpur sendu frá sér sína fyrstu plötu í dag. Platan ber nafn sveitarinnar á ensku, er 9 laga og uppfull af stórskemmtilegu og sumarlegu bílskúrsrokki í skemmtilega hráum hljóðheim. Meðlimir hyggja á tónleikahald á næstunni svo best er að fylgjast með þeim á facebook. Haldið aðeins í sumrið og hlustið á plötuna hér fyrir neðan.
Í dag var lokatilkynning á þeim listamönnum sem fram koma á Iceland Airwaves hátíðinni 2015. Hátíðin er nú haldin í 17. sinn, dagana 4. til 8. nóvember.
Þeir listamenn sem nú bætast við listann eru:
Tuff Love(UK), Agzilla, Amit, Dj AnDre, Andy Shauf(CA), Anna B Savage(UK), Arni Vector, Arnljótur, Art is Dead, Auður Wesen, Ave (FO), BÁRUJÁRN, Beneath, Bianca Casidy & the C.I.A.(US), BistroBoy, Blaue Blume(DK), Brilliantinus, BRNS(BE), Börn, Cell7, Chastity Belt (US), Cheddy Carter, Chili and the Whalekillers(AT/IS), Dad Rocks!(DK), DALÍ, DAVEETH, @djelvarrvksounds , Dream Wife, DÖPUR, EAST OF MY YOUTH, Elín Helena, Epic Rain, Exos, Flo Morrissey(UK), FM Belfast, Formation(UK), French for Rabbits(NZ), FURA, Gangly, Geislar, Ghostdigital, Good Moon Deer, Great Mountain Fire, Grúska Babúska, Gunnar Jónsson Collider, H.dór, Halleluwah, HAM, Helgi Valur, Hide Your Kids, Himbrimi, Hjaltalín, Holly Macve(UK), Hot Chip(UK), Hymnalaya, Jack Magnet Quintet, Jafet Melge, JoyCut(IT), Jóhann Eíriksson, Jónas Sen, Just Another Snake Cult, Justman, Kiasmos, Klassart, Kött Grá Pje, LoneLady(UK), Lord Pusswhip, Lucy In Blue, Mafama, Magnús Leifur, Mankan, Manu Delago Handmade(AT), MEAT WAVE(US), Mikael Lind, Mike Hunt, Milkywhale, MIRI, Momentum + Malneirophrenia, Mosi Musik, Mógil, Mr. Silla, Mr. Signout, My bubba, Nao(UK), Nordic Affect, Oculus, Odinn, Ohm, Ojba Rasta, Oyama, Par-Dar, Plasmic, Porches(US), Serengeti By President Bongo, Red Barnett, Royal, Ruxpin, Rúnar Thorisson, Samúel Jón Samúelsson Big Band, Severed, Shades of Reykjavík, Sin Fang, Sindri Eldon & The Ways, Sinmara, Sisí Ey, Skelkur í bringu, skurken, SMURJÓN, Snooze Infinity, Stafrænn Hákon, Stereo Hypnosis, SYKUR, Telekinetic Walrus(US), The Drink(UK), The Vintage Caravan, Thor, TRPTYCH, Vaginaboys, VAR, Verveine(CH), Waage, When ‘Airy Met Fairy(LU), Dj YAMAHO, Þórir Georg, Pórunn Antonía Og Bjarni, Æla